Æsingur – Furðusagnahátíð
14:00-17:50
Hvað eru furðusögur, hvaða stöðu hafa þær í íslenskri sagnamenningu og hvert stefna þær? Höfundar, útgefendur og annað bókmenntafólk hittist og ræðir um þennan flokk íslenskra bókmennta.
Viðburðurinn fer fram á íslensku.
Facebook
Dagskráin er svohljóðandi:
14:00 – Hátíð sett
14:10 – Saga furðusagna á Íslandi
Ármann Jakobsson, Gunnar Theodór Eggertsson
og Sigþrúður Silja Gunnarsdóttir
Fundarstjóri: Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir
15:00 – Kaffi og spjall
15:20 – Af hverju furðusögur?
Alexander Dan, Hildur Knútsdóttir,
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson,
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir og Markús Már Efraím
Fundarstjóri: Snæbjörn Brynjarsson
16:20 – Meira kaffi og spjall
16:40 – Á sjóndeildarhringnum
Upplestur höfunda úr verkum í vinnslu eða
væntanlegum í bókabúðir
Fundarstjóri: Björn Friðgeir Björnsson
17:50 – Hátíð slitið
20:00 – PubQuiz á Stúdentakjallaranum
Aðgangur er ókeypis!
Viðburðurinn er skipulagður af Icecon