Advent HÁTÍÐAR–DAGSKRÁ Norræna húsið, allar helgar fram að jólum!

Verið hjartanlega velkomin að njóta aðventunnar með okkur i Norræna húsinu. Hátiðardagskráin okkar leggur áherslu á samveru og ljúfar stundir.

Við bjóðum uppá skemmtilega og fjölbreytta viðburði; Sjálfbærar föndursmiðjur, jólagjafa-skiptimarkað, tónleika, skálað og skissað og margt fleira!

Dagskrána má sjá á myndinni eða hér fyrir neðan;

 1* 30*11*25 HRINGRÁSARJÓL

Skipti­markaður JólapeysumiÐja með Yrúrarí & Textílfarinn

AUDITORIUM ELISSA 13:00 – 17:00

30*11*25 JÓLABÓKASALA

Bókasafnið 13:00 – 17:00

2* 2*12*25 HÖFUND­AKVÖLD

með Einari Má Guðmundssyni

AUDITORIUM ELISSA 19:40

6*12*25 HYGGESTUND

Nótalegt jólaföndur Fyrir alla fjölskylduna

BARNABÓKASAFN 13:00 – 15:00

7*12*25 SÖGUSTUNDIR OG FÖNDUR

BARNABÓKASAFN 10:30 – 13:00

9*12*25 JÓLATÓNLEIKAR

Nemenda Allegro Suzukitónlistarskólans

AUDITORIUM ELISSA 16:00

3* 13*12*25 TÓNLIST VIÐSVEGAR AÐ ÚR HEIMINUM

AUDITORIUM ELISSA 14:00 – 15:00

HYGGESTUND MEÐ THOMAS PAUSZ

BARNABÓKASAFN 15:00 – 17:00

DRINK AND DRAW með Sindra Sparkle Frey

AUDITORIUM ELISSA 16:00 – 17:00

14*12*25 SÖGUSTUND

BARNABÓKASAFN 10:30 – 14:00

4* 20*12*25 HYGGESTUND

Nótalegt jólaföndur Fyrir alla fjölskylduna Cozy Christmas craft!

BARNABÓKASAFN 13:00 – 15:00

21*12*25 HYGGESTUND

Nótalegt jólaföndur Fyrir alla fjölskylduna Cozy Christmas craft!

BARNABÓKASAFN 13:00 – 15:00

Aðgengi

Norræna húsið hefur ágætt aðgengi í flest rými hússins. Að húsinu liggur hjólastólarampur og inni í húsinu er lyfta sem fer niður í sýningarrýmið Hvelfingu. Því miður er einungis stigi niður í barnabókasafnið frá bókasafninu sjálfu en fyrir hjólastóla er aðgengilegt inná barnabókasafnið frá Hvelfingu. Elissa (salur) hefur gott aðgengi.

Aðgengileg salerni eru á aðalhæð hússins og eru öll salerni kynhlutlaus.