Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Mýrin, alþjóðleg barnabókmenntahátíð mun fara fram dagana 12. til 14. október 2023 í Norræna húsinu í Reykjavík!
Yfirskrift hátíðarinnar að þessu sinni er á Kafi útí mýri: Hafið og fantasían í barnabókmenntum. Dagskrá hátíðarinnar verður birt síðar. Fylgist með!