SUOMU- Námskeið fyrir nemendur og foreldra


9:30-12:00

„Þeirra eigið rými“ – Námskeið fyrir nemendur og foreldra

Fimmtudaginn 23. mars kl. 09: 30-12: 00. Námskeiðið fer fram á ensku og íslensku.

Samtök finnskra list- og hönnunarkennara, SuoMu, heldur fjögur námskeið í Norræna húsinu í tilefni af HönnunarMars2017.  Þann 23. Mars verður sérstök áherslalögð á þarfir barna og umhverfi þeirra.  Boðið verður upp á vinnustofur fyrir börn þar sem þau fá að hanna/ byggja sitt eigið rými úr pappa. Í vinnustofunum fá börnin að kynnast ákveðnu ferli sem kallast Mutku- ferlið.

Skráning á info@nordichouse.is 

 

 

Fyrir fullorðna er boðið upp á fyrirlestur og umræður um hlutverk barnanna inni á heimilinu. Umræðu stjórnar Mari Savio hönnuður hjá SuoMu. Mari er einnig höfundur Surrur bókanna sem sýna hvernig nám verður leikur með hugmyndafræði hönnunnar.