What´s the deal with Icelandic politics?
19:30
What´s the deal with Icelandic politics?
Dagskrá ætluð útlendingum á Íslandi um kosningarnar 29. október og íslensk stjórnmál. Dagskráin er á ensku. Aðgangur er ókeypis.
Hvernig er hægt að skilja þjóð sem lifir hátt en fer svo á hausinn. Gerir byltingu gegn flokkunum sem hún kýs síðan aftur. Semur nýja stjórnarskrá en hættir svo við að nota hana.
Hverjir eru þessir Píratar? Hver stjórnar landinu: forsætisráðherrann Jóhannsson eða forsetinn Jóhannesson? Og upp á hverju ætlar þessi þjóð að taka næst, nú þegar hún gengur til kosninga 29. Október.
Norðurlönd í fókus og Reykjavík Grapevine standa fyrir kosningafundi fyrir þá sem botna nákvæmlega ekkert í íslenskum stjórnmálum – vilja endilega reyna að skilja!
Fram koma: Poul Fontaine Grapevine and Eva H Önnudóttir Doktor í stjórnmálafræði
Stand-up með Jonathan Duffy
Léttar veitingar