
Vestnorræni dagurinn
16:30 - 19:00
Í tilefni 40 ára afmælis Vestnorræna ráðsins verður málþing á vegum Vestnorræna ráðsins og Norræna félagsins í samvinnu við Norrænu ráðherranefndina og Alþjóðamálastofnun HÍ.
Dagskrá
1. hluti:
Staða mála í Færeyjum og Grænlandi
á dönsku:
16:30 Opnun, Jón Gnarr, formaður Vestnorræna ráðsins.
16:32 Velkomin, Hrannar Björn Arnarsson, formaður Norræna félagsins.
16:35 Staða mála í Færeyjum, Janus Páll Rein, lögmaður og fyrrv. Lögþingsmaður.
16:45 Staða mála í Grænlandi, Karsten Peter Jensen, yfirmaður sendiskrifstofu Grænlands í Reykjavík.
16:55 Pallborðsumræður og spurningar úr sal, Janus Páll Rein, Karsten Peter Jensen, og Steinunn Þóra Árnadóttir, fyrrv. formaður Vestnorræna ráðsins og fyrrv. fulltrúi í Norðurlandaráði.
17:15 Kaffihlé
2. hluti:
Þingkosningakerfi í Færeyjum, Grænlandi og Íslandi
á íslensku og dönsku:
17:25 Þingkosningakerfi í Færeyjum, Grænlandi, og Íslandi, Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus.
17:45 Pallborðsumræður og spurningar úr sal, Ólafur Þ. Harðarson, Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður og fyrrv. formaður Vestnorræna ráðsins og fyrrv. forseti Norðurlandaráðs, Janus Páll Rein.
18:15 Samantekt, Bogi Ágústsson.
3. hluti:
Móttaka
18:20 Frásagnir frá 40 ára sögu Vestnorræna ráðsins, Jón Gnarr
18:25 Móttaka, gestgjafi: Vestnorræna ráðið
18:45 Dagskrá lokið
Fundarstjóri: Bogi Ágústsson, fjölmiðlamaður