Hausthátíð Lettneska skólans


10:30 - 13:30
Gróðurhús
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á uppskeruhátíð Lettneska skólanns í gróðurhúsi Norræna hússins.

Öll eru velkomin að útbúa sína haustgrænmetissamsetningu.
Þátttaka er ókeypis.


Aðgengi að gróðurhúsinu er því miður ekki mögulegt fyrir hjólastóla. Aðgengi í sjálfu Norræna húsinu er gott fyrir hjólastóla, frekari aðgengisupplýsingar má nálgast á heimasíðu okkar undir „opnunartímar og aðgengi“. 

Aðrir viðburðir