Time After Time: Leiðsögn með sýningarstjóra


15:00
Verið velkomin á leiðsögn með sýningarstjóra sýningarinnar Time After Time, Laugardaginn 23 ágúst klukkan 15:00.

Sabina Westerholm, forstöðumaður Norræna hússins og sýningarstjóri Time After Time, býður upp á leiðsögn um sýninguna sem fer fram á ensku. Ókeypis er inn og öll velkomin.

Í tilefni af Menningarnótt býður Norræna húsið uppá skemmtilega viðburði fyrir alla aldurshópa. Húsið verður fullt af tónlist, sögum og sköpun, vertu með!

Fjölbreytt úrval viðburða verður í boði, kynntu þer dagskrána á facebook síðu okkar og á heimasíðunni hér:
Aðgengi að sýningarsal er með lyftu frá aðalhæð hússins eða stiga að utan.

Aðrir viðburðir