Time After Time


Hvelfing
Aðgangur ókeypis

SUMARSÝNING. Frekari upplýsingar koma síðar.

Samsýning með norrænum listamönnum af mismunandi kynslóðum sem vinna með náttúru og orku, tíma og sjónarhorn, mannlega nærveru og fjarveru. Sýningin er óður til plánetunnar, hringrásarbreytinga hennar og getu til að endurheimta sjálfa sig. Hún sýnir ljósglætu á myrkum tímum en er einnig áminning um smæð mannsins í tíma og rúmi.

Listamenn:

Anastasia Ax

Felipe de Avila Franco

Jussi Kivi

Saara Ekström

Sandra Mujinga

Sýningarstjóri:

Sabina Westerholm