Info Norden

Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Tilgangur þjónustunnar er að auðvelda hreyfanleika fyrir þá íbúa sem vilja flytja, starfa, stunda nám eða stofna fyrirtæki yfir landamæri. Skrifstofur Info Norden eru í öllum norrænu löndunum auk Færeyja, Grænlands og Álandseyja.

Hér eru krækjur á Info Norden-skrifstofurnar:

Nánari upplýsingar um Info Norden má nálgast hér á norden.org

Hafðu samband

Sigrún Gígja Hrafnsdóttir
Verkefnastjóri Info Norden á Íslandi

Email

sigrun@nordichouse.is
island@infonorden.org

Póstfang

Info Norden
Norræna húsið,
Sæmundargata 11
101 Reykjavík
Ísland

Fylgdu Info Norden á Facebook