Open Húsið: Velkomin á opnun HEAD2HEAD Reykjavík
19:00
Hvelfing
Aðgangur ókeypis
Velkomin á opnun HEAD2HEAD Reykjavík í boði Open Húsið
Sýnendur:
Chrysanthi Koumianaki
Fanis Kafantaris
Hlökk Þrastardóttir
Helgi Valdimarsson
Eiríkur Páll Sveinsson
Open er bæði vinnustofa og listamannarekið sýningarrými stjórnað af Arnari Ásgeirssyni, Hildigunni Birgisdóttur, Unu Margréti Árnadóttur og Erni Alexander Ámundasyni. Við erum með fimm einkasýningar og um fimm viðburði á ári. Aðstandendur Open gefa vinnuna alla sína og eru styrkirnir notaðir að fullu fyrir sýningar og uppákomur sem fram fara í Open. Dagskrá Open er fjölbreytt og er ókeypis og opin öllum.
Aðgengi að Hvelfingu er gott. Lyfta gengur niður frá aðalhæð en einnig er hægt að fara niður stiga utanfrá. Aðgengileg salerni eru á aðalhæð.