SÖGUSTUND Á SUNNUDÖGUM: Danska


11:30 - 12:00
Barnabókasafn
Aðgangur ókeypis

Signe Sofie Larsen mun lesa upp úr nokkrum af uppáhalds barnabókunum sínum. Signe er 23 ára, fædd og uppalin í Danmörku en býr og starfar í dag í Reykjavík við umönnun og í leikskóla.
Að lestrinum loknum er gestum einnig boðið að njóta sýningarinnar „Undir
íshellunni“ sem er á barnabókasafninu.

Komdu og hlustaðu! Það verður örugglega gaman!

Aðgengi: aðgengi er fyrir hjólastóla í gegnum Hvelfingu sýningarrými, starfsfólk bókasafnsveitir leiðsögn. Öll salerni eru kynhlutlaus og aðgengilegt salerni er á megin hæð hússins.