„Min Sjæl har Vokseværk“ Ljóðalestur


15:00
Aðgangur ókeypis

Ljóðskáldið Kuluk Helms býður öllum vaxandi sálum að nóða ljóðræns helgidóms fyrir þessi jól. 

Verið velkomin á Sónó Matseljur nú á aðventunni þegar Kuluk les valin ljóð úr væntanlegu ljóðasafni ‘Min Sjæl Har Vokseværk’. Í ljóðunum er kafað í spurningar um að tilheyra, sjálfsákvörðunarrétt og leit að stað til að kalla „heima“.

Eftir lesturinn gefst tækifæri til að spyrja spurninga, deila eigin reynslu og kaupa ljóðasafnið.

Meira um ljóð Kuluk má fræðast um á eftirfarandi slóðum:

Instagram: https://www.instagram.com/kuluk.digter/?hl=en

Facebook: https://www.facebook.com/p/Kuluk-Digter-100076535640137/

Website: www.kulukhelms.com

 

AÐGENGI: Sónó Veitingastaður og salerni eru aðgengileg fyrir hjólastóla. Öll salerni eru kynhlutlaus.

Styrkt af NAPA – Nordens Hus i Grønland