KYNNING Á STYRKJUM frá NAPA: Langar þig til Grænlands?


17:00
Salur
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á kynningu á þeim styrkjum sem NAPA á Grænlandi hefur að bjóða. 

„FIND FUNDING FOR YOUR PROJECT:
INTRODUCTION TO NAPA’S GRANT PROGRAMS“

Langar þig að vinna verkefni á Grænlandi? Hefur þú áhuga á að komast í samstarf innann lista- og menningar Á Grænlandi og öðrum Norðurlöndum? Ertu með hugmynd að verkefni á Norðurslóðum og vantar þig fjármagn?

22. Ágúst klukkan 17:00 mun Paulina Oinonen frá NAPA kynna þær styrkjaleiðir sem þar má finna fyrir verkefni innann menningar- og lista og fyrir Norðurslóðaverkefni af öllu tagi.
Hún mun fjalla almennt um þessa styrki, veita innsýn í umsóknarferlið, sýna dæmi og svara spurningum.

Einnig er hægt að panta hjá henni einkatíma með því að bóka hér:

https://outlook.office365.com/owa/calendar/NAPAsFundingProgramsReykjavkAugust2023@napa.gl/bookings/s/s4W9bUaJsU-uvEY2QM9F_A2

Mynd: Stillimynd úr verki VARNA: OQILIALLANNEQ / RELIEF, 2022

Fyrir frekari spurningar getið þið sent tölvupóst: pauliina@napa.gl

Lesið allt um NAPA og styrkina þeirra hér: https://napa.gl/en/