Hvernig ég komst í sprengjubyrgið
Hvelfing
Aðgangur ókeypis
Hvernig ég komst í sprengjubyrgið
er þverfagleg sýning sjö úkraínskra listamanna í Norræna húsinu, sýningarstjóri er Yulia Sapiha. Í sýningunni kafa listamennirnir djúpt ofan í eigin reynslu af stríðinu, þrána eftir friðsælu lífi, leiðina til þess að þrauka af og vonina um framtíðina.
How did I get to the bombshelter opnar 4. febrúar kl 16:00 í sýningarsal Norræna hússins og stendur fram í maí 2023.
Listamenn sýningarinnar eru: Kinder Album (b. 1982), Mykhaylo Barabash (b. 1980), Jaroslav Kostenko (b. 1989), Sergiy Petlyuk (b. 1981), Elena Subach (b. 1980), Art Group Sviter (b. 1982), Maxim Finogeev (b. 1989).
Sýningarstjóri: Yuliia Sapiga
Grafísk hönnun: Olenka Zahorodnyk