 
			Aðventupönk með Fræbbblunum
17:00 - 18:00
											Elissa Auditorium
							
					
			Aðgangur ókeypis		
		Hristum upp í aðventunni með pönkaðri hátíðarstemmningu!
Aðventupönk í Norræna húsinu með Fræbbblunum, sunnudaginn 11. Desember kl 17:00.
Fræbbblarnir eru:
- Arnór Snorrason, gítar, söngur
- Guðmundur Þór Gunnarsson, trommur
- Helgi Briem, bassi
- Iðunn Magnúsdóttir, söngur
- Ríkharður Friðriksson, gítar
- Valgarður Guðjónsson, söngur, gítar
 
										 
		 
										 
		 
										 
										 
										 
										 
										