Current Challenges to Human Rights in Europe


12:00

Utanríkisráðuneytið í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, efnir til tveggja funda í Norræna húsinu, 10. og 20. júní, með fulltrúum alþjóðastofnana í Evrópu um áhrif átaka og hryðjuverka á virðingu fyrir mannréttindum.

Boðið er upp á hádegishressingu að loknum erindum sem verða á ensku. Allir velkomnir.

Föstudaginn 10. júní kl. 12-13.
Nils Muižnieks, mannréttindafulltrúi Evrópuráðsins, flytur erindið: Current Challenges to Human Rights in Europe
Fundastjóri: Pétur Dam Leifsson, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands.