Absolution / Norræn kvikmyndahátíð


18:30

Absolution

Petri Kotwica  FIN/ 2015/ 92min/  Sálfræðiþriller / 11 ára aldurstakmark

Sálfræðiþriller frá hinum margverðlaunaða finnska leikstjóra Perti Kotwica. Þegar sannleikurinn kemur upp á yfirborðið, er þá orðið of seint að fyrirgefa?

Kiia og Laurie bruna niður dimman sveitaveg, áköf í að komast á spítala því Kiia er að fara að fæða. Eitthvað verður á vegi þeirra. Lauri kíkir út og tilkynnir svo konu sinni að hann sjái ekkert. Þau komast tímanlega á spítalann og Kiia fæðir heilbrigðan dreng. Á sjúkrahúsinu hittir Kiia syrgjandi eiginkonu, en maður hennar hafði verið keyrður niður af bíl sem stakk af.

Tungumál: Finnska

Textar: Enska

Aðgangur ókeypis

Sýnishorn

Tryggðu þér frían miða á www.tix.is  eða við innganginn.

Norræn kvikmyndahátíð hefur verið haldin í Norræna húsinu síðan 2012.  Markmið hátíðarinnar er að  kynna breitt úrval  vandaðra kvikmynda frá Norðurlöndunum. Samstarfsaðilar hátíðarinnar eru sendiráð Norðurlandana á íslandi, AALTO Bistro og Bio Paradis.

MV5BMTAyODI1Njg0NzleQTJeQWpwZ15BbWU4MDgxMTMwMzcx._V1__SX1217_SY487_