 
			Pikknikk Tónleikar: Heikki Ruokangas (FI)
15:00
			Aðgangur ókeypis		
		Heikki Ruokangas er djass- og framúrstefnugítarleikari og tónskáld í Oulu. Með því að sameina laglínur og hávaða spannar tónlist Ruokangas frá viðkvæmu og melódísku andrúmslofti í næstum ofsafengna framúrstefnu. Ruokangas er undir áhrifum frá norður-finnskri náttúru, menningu og andrúmslofti. Nýja kassagítarsólóplatan hans Kaamos Waltz kom út í maí 2020 í gegnum finnsku Rockadillo Records og tónleikarnir í Norræna húsinu eru hluti af útgáfutónleikaferðalagsins, þó aðeins seinkað vegna Covid heimsfaraldursins.
 
										 
		 
										 
		 
										 
										 
										 
										 
										