Norsk sögustund


13:00

 Norsk sögustund

Norsk sögustund laugardaginn 6. febrúar kl. 13:00, í bókasafni Norræna hússins.  Við syngjum, lesum og leikum okkur saman á norsku.  Öll börn sem skilja norsku eru velkomin.  Matja Steen leiðir sögustundina.  Næstu sögustundir verða 5. mars, 2. apríl og 7. maí.

Minnum á bókamarkaðinn sem er í Norræna húsinu til sunnudagsins 7. febrúar.  Opið frá 12-17 um helgina.  Mikið af barna- og unglingabókum á norsku og einnig bækur fyrir fullorðna.  Barnabækur kosta frá 100 kr. – 300 kr.