AFLÝST Leiðsögn um Land handan hafsins
14:00-14:30
Norræna húsið býður upp á ókeypis leiðsagnir í Hvelfingu hússins þar sem núna stendur yfir samsýningin Land handa hafins.
Land handan hafsins er sýning á verkum fimm finnskra listamanna sem veita innsýn í hugmyndir sínar og drauma um betri heim. Samspil myndlistar og fantasíu er kjarninn í verkunum sem leiðir gesti inn í heim eftirsjár og dagdrauma og sýnir hvað gerist þegar ólíkir heimar rekast á.
Leiðsagnirnar fara fram:
- AFLÝST Laugardaginn 21. mars kl. 14.00-14.30 (Á ensku)
- AFLÝST Laugardaginn 28. mars kl. 14.00-14.30 (Á íslensku)
- AFLÝST Laugardaginn 4. apríl kl. 14.00-14.30 (Á ensku)