Kæru viðskiptavinir,
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum allar góðar stundir á árinu sem er að líða.
Vinsamlegast athugið að Norræna húsið er lokað frá 24. desember 2019 til 7. janúar 2020.
Þann 24. janúar 2020 bjóðum við til veislu og sýningaropnunar þegar Norræna húsið kynnir nýtt fjölskylduvænt veitingahús og endurbætt sýningarými.
Nánari upplýsingar um opnunina koma fljótt og verða birtar á vefnum okkar. Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu sent boðskort www.nordichouse.is
Kveðja
Starfsfólk Norræna hússins