Patricia, Clemens Mill

Norski klúbburinn


13:00

Velkomin í norska klúbbinn.

Þetta er ókeypis klúbbur fyrir börn á aldrinum 9-13 ára sem skilja norsku (það er gott ef þau geta líka talað og skrifað smá í norsku en ef þau geta það ekki, fá þau aðstoð. Við hittumst einu sinni í mánuði í Norræna húsinu og við ætlum að spjalla saman, spila, leysa þrautir, leika og lesa á norsku. Þetta er tilraunaverkefni þannig að krakkarnir sem koma geta haft áhrif á hvað verður gert.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

19 oktober sögustund á norsku
19 oktober sögustund á íslensku
20 oktober sögustund á dönsku
20 oktober sögustund á færøysku

Viðburðadagatal