Breaking and Entering – A film scoring symposium
13:00-16:00
Fagfólk á sviði kvikmyndatónlistar deilir þekkingu varðandi það að hasla sér völl í greininni. Starfandi tónskáld ásamt áhrifafólki í kvikmyndageiranum deila reynslu sinni og spjalla við gesti málþingsins. Frábært tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á að semja fyrir kvikmyndir og þætti. Aðalfyrirlesari er Annette Gentz, umboðsmaður hjá Annette Gentz Music and Film Arts, Þýskalandi. Haldið í samstarfi við STEF, ÚTÓN og Tónverkamiðstöðina.
The event is free but registration is needed through the link below: