Stjarnan mín


17:00

Flokkur: Valeska Grisebach, Upprennandi meistari

Leikstjóri: Valeska Grisebach
Austurríki, Þýskaland, 2001

Hin 14 ára Nicole og Christopher nýi kærastinn hennar, vinsælasti strákurinn í hverfinu, byggja gjörðir sínar, framkomu og jafnvel samtöl á því sem þau hafa séð hjá foreldrum sínum. Þau sýna þannig heim fullorðinna á grátbroslegan átt frá sjónarhorni unglinga. Hefur unnið til alþjóðlegra verðlauna meðal annars í Toronto og Torino.