Finnsk sögustund – náttfatapartý


18:00

Finnsk sögustund í Norræna húsinu miðvikudaginn 1. nóvember 2017 kl. 18:00. (ath. breyttan tíma og dagsetningu). Við mundum lesa kvöldsögu og börnin eru hvött til að koma í náttfötum og taka með sér uppáhalds bangsann sinn. Foreldrar mega líka klæðast náttfötum í þessari sögustund ef þeir vilja!

Boðið er upp á kaffi, vatn og djús og það má hafa með sér nesti.

Tervetuloa!