Tómas R. Einarsson – Tónleikaröð Norræna hússins


20:00

Kaupa miða

Tónleikar 19 júlí og 16 ágúst kl. 20:00. Tónleikarnir eru hluti af Tónleikaröð Norræna hússins.
Miðaverð 2000 kr. Miðasala á tix.is og í Hönnunarverslun Norræna hússins.

Tómas R. Einarsson, bassaleikari og tónskáld, hefur gefið út 20 plötur með eigin tónlist og á þeim finnur hlustandinn latneskan djass, hefðbundinn djass, norræn þjóðlög, djass með ljóðum og samstarfsverkefni með söngvurum. Tónlist hans hefur verið útsett fyrir stórsveitir og kóra, og plötusnúðar hafa endurhljóðblandað tónlist hans. Tómas hefur farið á mörg tónleikaferðalög hérlendis og erlendis. 19 júlí mun Tómas spila instrúmental tónlist með tríó og 16 ágúst fær hann sér til liðs Sigríði Thorlacius fyrir latneskan kvartett.

Heimasíða Tómasar

Nánar um Tónleikaröð Norræna hússins