Grænar og mannvænlegar borgir
14-16
Málstofa um grænar og mannvænlegar borgir – viðburðurinn fer fram á skandinavískum tungumálum.
Föstudaginn 27. október fáum við góða gesti í Norræna húsið til að fjalla um græn skipulagsverkefni á Norðurlöndunum.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Dagskrá á dönsku
14:00 Velkomst fra Nordens Hus, Kristín Ingvarsdóttir, arrangør
14:05 Marc J. Jørgensen, projektchef kommuneplan, Københavns Kommune
Hvordan skaber København bæredygtighed i byudviklingen?
14:25 Edda Ívarsdóttir, byplanlægger, Reykjavík Kommune
Sustainable Urban Design in Reykjavík: past, present and future
14:40 Snorri Sigurðsson, biolog og projekleder, Reykjavík Kommune
Planning for biodiversity in Reykjavík
14:50 pause
15:00 Magnús Bjarklind, landskabstekniker og projektleder, EFLA
Grønne tag og nordisk samarbejde
15:10 Professor Rainer Stange, partner Dronninga Landskap i Oslo
Bytrær i nord
15:30 Q&A modereret af Anna María Bogadóttir, lektor ved Islands Kunstakademi
16:00 Afslutning
16:00-16:30 Mingling og forfriskninger i foyer