Sigurðar Nordals fyrirlestur
Sigurðar Nordals fyrirlestur Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og ritstjóri TMM, flytur opinberan fyrirlestur í Norræna húsinu, miðvikudaginn 14. september nk. kl. 17.00, á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Fyrirlesturinn nefnist: „Vér lærum ekki til að verða lærðir, heldur til að verða góðir.“ Í fyrirlestrinum beinir Guðmundur Andri sjónum að Sveinbirni Egilssyni rektor (1791–1852), skólastarfi hans og ritstörfum og […]