Fisk og velferd i Færöyerne- Livestream


13:00 - 17:00

Fisk og velferd i Færöyerne

Tre Færøske ministerer kommer på møte med De Venstre-Grønne den 10. september. Møten er på skandinavisk. 
Åpen konferanse for alle med Högni Höydal, Sirið Stenberg og Kristina Háfoss, landstyrefolk i Færöyerne. Gratis adgang.

Livestream:

Program: 

13.00 Åpning av konferansen. Mikkel Harder, direktör for Nordens hus.

13.10 Katrín Jakobsdóttir, formann for VG, byder færöyske ministere velkommen.

13.15 – 13.45  Kristína Háfoss, finansminister om færöyisk ökonomi.
13.45 – 14.00  Spörsmål. (skandinavisk, engelsk, islandsk)

14.00  – 14.30  Sirið Stenberg, innenriks og velferdsminister.
14.30 – 14.45 Spörsmål. (skandinavisk, engelsk, islandsk).

14.45 – 15.15   Högni Höydal, fiskeriminster.
15.15 – 15.30 Spörsmål og svar. skandinavisk, engelsk, islandsk

Kaffepause.

15.45 – 17.00 Paneldebatt om fordeling av ressurser, fisk og velferd. Kristina Háfoss, Katrín Jakobsdóttir, Sirið Stenberg og Högni Höydal. Debattleder, Jóhann Hauksson, journalist.

Þrír ráðherrar færeysku landstjórnarinnar, þau Högni Höydal, sjávarútvegsráðherra, Kristina Háfoss, fjármálaráðherra og Siríð Stenberg, innanríkis og velferðarráðherra, eru væntanleg til Íslands helgina 9 – 12 september í boði Vinstri-grænna.

Ráðherrarnir ætla að deila reynslu sinni úr ríkisstjórnarsamstarfi á opinni ráðstefnu í Norræna húsinu laugardaginn 10. september kl.  Hún stendur frá klukkan 13.00 – 17.00 í stóra salnum. Að loknum kynningum ráðherranna verða pallborðsumræður með þátttöku þeirra þriggja og Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri-grænna. Jóhann Hauksson, fréttamaður, stýrir umræðunum.

Högni Höydal, formaður Þjóðveldisflokksins, er  sjávarútvegsráðherra. Hann fer yfir hvernig uppboðsleið aflaheimilda var útfærð í því markmiði að skila auknum arði til almennings.

Kristina Háfoss, fjármálaráðherra færeysku landsstjórnarinnar, ræðir áhrif kerfisbreytinga sem gerðar hafa verið á efnahagsstjórn eyjanna.

Sirið Stenberg innanríkis- og velferðarráðherra, segir frá breytingum á velferðarkerfinu í átt til jöfnuðar og uppbyggingu á innviðum samfélagsins til að styrkja búsetu og jöfn tækifæri í Færeyjum.

Fundurinn í Norræna húsinu er öllum opinn. Færeysku ráðherrarnir veita fjölmiðlum viðtöl um stöðuna í færeysku samfélagi.  Nánari upplýsingar veitir Björg Eva Erlendsdóttir í síma 8961222. beva@vg.is