Wagner selskapet: Århundrets sangerien
14:00 - 15:30
Wagner selskapet: Århundrets sangerien
I anledning av Birgits Nilsson 100 jubileum holder Wagner selskapet foredrag i Norden Hus 19. mai kl. 14
Birgit Nilsson var ein fremsta dramatíska óperusöngkona 20. aldar. Hún fæddist í maí 1918 og er nú haldið upp á aldarafmæli hennar víða um heim. “La Nilsson” debúteraði í Konunglega óperunni í Stokkhólmi árið 1946. Árið 1954 söng hún sitt fyrsta hlutverk í Bayreuth sem Elsa í Lohengrin og var það fyrsta sumarið af sextán sem hún varði í Bayreuth þar sem hún söng Brünnhilde og Isolde allt til ársins 1970.
Dr. Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri mun annast dagskrá um Birgit Nilsson á vegum Wagnerfélagsins og hefst hún laugardaginn 19. maí kl. 14
Um Svein: http://sveinneinarsson.weebly.com/ferilskraacute.html.