
Nordens Hus Channel
Auður Norðursins
Norræni menningarþátturinn sem enginn er að bíða eftir.
Auður & Arnbjörg kryfja málefni líðandi stundar og liðinna alda í séríslensku samnorrænu alheimssamhengi ásamt vel völdum misgóðum gestum.
AUÐUR NORÐURSINS er oftast á dagskrá á miðvikudögum kl. 11.00.
Hægt er að horfa á þáttinn á vef og Facebook- síðu Norræna hússins.
