The Other Side Of The Poster


18:00

Sýning á pólskum veggspjöldum og kvikmyndasýning

Flokkur: Sérviðburðir
Leikstjóri: Marcin Latallo
Pólland, 2010

Heimildamyndinni Hin hlið veggspjaldsins er sýnd í Norræna húsinu sunnudaginn 1. oktober kl. 18.00 og 5. oktober kl. 15. Myndin er leikstýrð af Marcin Latallo og fjallar um frelsi listamannsins og túlkun. Í Norræna húsinu má einnig sjá sýninguna Polish Posters sem hangir í anddyri hússins.

 

 

Miðasala