Foredrag om utmerket landskapsarkitektur og urban design


16:00

Foredrag om utmerket landskapsarkitektur og urban design

The Environmental Planning Board of the Agricultural University and the Association of Icelandic Landscape Architects hold a lecture at the Nordic House on Friday, May 4th at 4PM.

Louise Fiil Hansen er borgarhönnuður, meðeigandi og framkvæmdarstjóri SLA í Osló. Hún segir frá sýn og verkefnum á stofunni, SLA er arkitektastofa með starfsstöðvar í Kaupmannahöfn, Osló og Árósum. Fyrirtækið hefur tekið þátt í einna mest nútímalegu, umhverfisvænu og framúrskarandi verkefnum á sviði landslagsarkitekúrs og borgarhönnunar í Skandinavíu.
Fyrirlesturinn er samstarfsverkefni umhverfisskipulagsbrautar LbhÍ og Félags íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA.

Aðgangur er ókeypis – Allir velkomnir