Vestnorræni dagurinn 2021

Vestnorræna deginum verður fagnað í Norræna húsinu í ár með fjölbreyttri dagskrá fimmtudaginn 23. september. Markmið dagsins er að varpa ljósi á samstarf nágrannalandanna þriggja, Færeyja, Grænlands og Íslands. Dagskráin samanstendur af annars vegar umræðufundi og hins vegar sýningu færeysku heimildarmyndarinnar SKÁL (2021) með móttöku og veitingum á milli dagskrárliða. Auk þess mun grænlenski trommudansarinn … Halda áfram að lesa: Vestnorræni dagurinn 2021