Sögustund

Boðið er upp á sögustundir á Bókasafni Norræna hússins á fimm norrænum tungumálum: íslensku, sænsku, dönsku, norsku og finnsku.

Við lesum bækur eftir norræna rithöfunda og hvetjum börnin til að spila og leika sér saman á viðkomandi tungumáli. Eftir sögustundina er hægt að leika sér í Barnahelli en þar er að finna ótalmargar barnabækur, spil, liti og leikföng.

Öll börn á aldinum (+/-) 2-10 ára eru hjartanlega velkomin ásamt fjölskyldum sínum sem og allir áhugasamir um norræn tungumál og menningu.

Ókeypis aðgangur!

Laugardagur 27.03
12:00 – Norsku

Sunnudagur 28.03
11:00 – Islensku
12:30 – Sænsku
14:00 – Finsku
15:30 – Dönsku