Morðið á Olof Palme: lausn í sjónmáli? STREYMI

Norræna félagið í Reykjavík, Norræna húsið og sænska sendiráðið í Reykjavík bjóða til umræðufundar í tilefni þess að fréttir hafa borist af því að gátan um morðið á Olof Palme muni hugsanlega leysast á komandi mánuðum. Tilefnið er einnig útkoma bókarinnar „Arfur Stiegs Larsson“ í íslenskri þýðingu þar sem reifuð er ákveðin kenning um lausn […]