
Heimsókn í Norræna Húsið
Verið velkomin í heimsókn í Norræna húsið. Við tökum á móti hópum í heimsókn eftir samkomulagi. Panta þarf heimsóknir í Norræna húsið með því að fylla út formið hér fyrir neðan.
Heimsóknir fyrir skóla- og leikskólahópa eru án endurgjalds.

Bóka heimsókn
Umsjónarmaður heimsókna er Erling Kjærbo yfirbókavörður.