Sjálfbær hús í köldu loftslagi


12-13
Norðurlönd í fókus bjóða til hádegisfyrirlestrar um sjálfbær hús í köldu loftlagi. Aðalfyrirlesari er sænski arkitektinn Ulf Nordwall.
Viðburðurinn fer að mestu fram á sænsku. Aðgangur ókeypis.

Fyrirlesarar:

ULF NORDWALL, Peab – Nordens Samhällsbyggare
SIGURÐUR EINARSSON, Batteríið arkitektar

Inngangur og upphafsorð:
ÞÓRHILDUR FJÓLA KRISTJÁNSDÓTTIR, Grænni Byggð (Vistbyggðaráð)

Viðburðurinn á Facebook: https://www.facebook.com/events/250635422315423/