Gabríel Ólafs – Tónleikar í streymi


16:00

Tónskáldið Gabríel Ólafs flytur verk af nýlegri plötu sinni í sérstakri og persónulegri útsetningu fyrir flautu, hörpu og fiðlu. Gabríel hefði átt að vera á tónleikaferðalagi um Evrópu en því var aflýst eins og svo mörgu öðru. Verkin flytja Gabríel, Ragnheiður Ingunn, Kristínu Ýr og Katie Buckley. Blair Alexander gerði myndbandið sem var tekið upp í Norræna húsinu í mars 2020.

Gabríel Ólafs

Eftir að Derek Birkett, umboðsmaður Bjarkar, uppgötvaði Gabríel Ólafs gaf breska útgáfufyrirtækið One Little Indian Records út fyrstu plötu tónskáldsins, „Absent Minded“, í ágúst 2019. Á plötunni eru lagrænar útsetningar fyrir píanó og strengjakvartett. Hún þegar fengið meiri en tíu milljón streymi á streymisveitum. Gabríel hefur leikið um alla Evrópu og tónlist hans hefur hlotið góða dóma meðal annars hjá Complex, KEXP, London in Stereo, BBC Radio og FluxFM.

Bandcamp

Gabriel á Facebook