Straumar og stefnur í dönskum bókmenntum


13:00 - 17:00

Straumar og stefnur í dönskum bókmenntum

Föstudaginn 27. maí 2016 kl. 13-17
í Norræna Húsinu í Reykjavík

(ath þessari dagsrá hefur verið breytt, vinsamlegast skoðið nýja dagskrá hér)

13.00-13.15 Opnun og ávarp Brynhildur Anna Ragnarsdóttir.
13.15-13.45 Viðmið, val á textum og aðlögun dönskukennslu nýrrar námsskrár í sögulegu samhengi – Brynja Stefánsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, og Randi Benedikte Brodersen, Háskólanum í Bergen
13.45-14.05 Óvæntur upplestur af þremur textum
14.05-14.20 Greiningarrammi og gildi upplesturs „Elskede discodronning“ –Randi Benedikte Brodersen
14.20-14.40 Greiningarrammi í notkun – greining af „En ønskeseddel“ af Edith Rode
14.40-15.00 Hlé – með te og kaffi og meðlæti
15.20-15.50 Greining af „Teori og Praksis“ af Ludvig Holberg – Gunnstein Akselberg, Háskólanum í Bergen
15.50-16.10 Að myndskreyta textasafn og myndskreytingarnar í GLØD – Jens Monrad, teiknari – og lektor í dönsku við Háskólann í Vancouver (UBC)
16.10-16.20 Dreifing af bókmenntatextum og bókmenntagreiningum
16.20-16.30 „Kanon“ og jóga – Randi Benedikte Brodersen
16.30-17.00 Samantekt, lokaorð og spurningar – Brynja Stefánsdóttir og Randi Benedikte Brodersen
18.30 Kvöldverður * fyrir boðsgesti – på AALTO Bistro

Málstofan er opin öllum og kostar 2000 kr. Skráning: brs@fb.is
Gjaldið felur í sér te/kaffi, léttar veitingar á málstofunni og dreifingu á efni.
Skipuleggjendur: Brynja Stefánsdóttir og Randi Benedikte Brodersen, ritstjórar og höfundar smásagnasafanna GNIST, GLIMT og GLØD, sem gefnar eru út af Iðnú.

Til málstofunnar höfum við fengið stuðning frá Norræna Húsinu, Iðnú, Kong Christian den Tiendes Fond og vinnustöðum okkar.

* Það er velkomið að skrá sig og taka þátt í kvöldverðinum. Verð fyrir aðalrétt, eftirrétt og kaffi uppkæð kemur síðar. Gjald fyrir kvöldverð greiðist á staðnum.