Þemakvöld um sænska skáldið Hjalmar Gullberg


19:30

 Þemakvöld um sænska skáldið Hjalmar Gullberg (1898-1961)

Í Norræna húsinu 10. maí kl 19:30. Miðaverð 2000 kr. Miðasala 

Þemakvöld um Hjálmar Gullberg og önnur samtímaskáld.  Túlkun og tónlistarflutningur er  í höndum  Jonas Thornell  rithöfundar og Henrik Venant tónlistamanns.

Auk þess að vera frægur sem rithöfundur og ljóðskáld er Gullberg þekktur fyrir að hafa þýtt gríska harmleiki yfir á sænsku. Hann fæddist í Málmey árið 1898, en féll
fyrir eigin hendi 1961.