Tónleikar – Signar í Homrum


19:00

Signar í Homrum tónleikar í Norræna húsinu 24. apríl kl. 19:00.

Signar í Homrum er færeyskur tónlistarmaður og lagasmiður sem hefur verið virkur í færeysku tónlistarlífi síðustu 25 árin.

Á tíunda áratugnum var hann söngvari hljómsveitarinnar Kjølar, sem var á meðal vinsælustu hljómsveita í Færeyjum. Hann hefur einnig samið lög og texta fyrir aðra tónlistarmenn og hljómsveitir. Árið 2012 hóf Signar sinni sóloferil og gaf út sína fyrstu sólóplötu, Myrka natt.

Eitt af vinsælustu lögum á plötunni er „Það er gott að elska“ eftir Bubba Morthens, í færeyrskri þýðingu.

Miðaverð er 2.000, hægt er að nálgast miða í móttöku Norræna hússins og við hurð fyrir tónleika.