Varðbergs open meeting with admiral James G. Foggo


17-18

James G. Foggo, admiral, commander of NATO’s naval administration in Naples gives a lecture at the Nordic House 16. October. 17, open meeting and everyone is welcome.

The event will take plays in English.

James G. Foggo (f. 1959) er bandarískur aðmíráll sem hefur frá 20. október 2017 verið yfirmaður bandaríska flotans í Evrópu auk þess að stjórna bandaríska flotanum í Afríku og sameiginlegri flotastjórn NATO í Napólí. Hann stjórnar heræfingu NATO Trident Juncture 2018 í Noregi.

Foggo útskrifaðist frá Flotaháskóla Bandaríkjanna árið 1981 og lauk meistaranámi við Harvard-háskóla og háskólann í Strassborg, Frakklandi. Foggo varð kafbátaforingi í bandaríska flotanum og hlaut viðurkenningu árið 1998 fyrir stjórn sína á árásarkafbátnum USS Oklahoma City.

Hann hefur gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum í herstjórnum Bandaríkjanna og NATO meðal annars innan bandaríska herráðsins og Evrópuherstjórnar NATO. Hann var æðsti yfirmaður 6. flota Bandaríkjanna og síðan framkvæmdastjóri flotaherráðs Bandaríkjanna áður en hann tók við núverandi stöðu.